Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
30.8.2008 | 20:46
Forsetafrú, menntamálaráđherra, ríksstjórnarbútur og silfur
Hvernig ćtli slúđriđ hefđi orđiđ EF . . . ... DM hefđi veriđ viđstödd Arnarhólshyllinguna og "hegđađ sér" eins og ŢKG gerđi ţar (nú kölluđ "klappstýra stjórnarinnar")? Hefđi ţađ ekki bara ţótt opin og frjálsleg framkoma, og krúttleg? Hvađ ef...
6.8.2008 | 02:18
Skattaskaup og lífeyrisspaug
Ég hef ţađ bara assgolli gott, takk! Ţakka sérstaklega ţeim sem borga skatta og gjöld til samfélagsins ţví frá ţeim fć ég launin mín. Ţađ sem mér aftur á móti finnst alltaf jafn "gekkt" fyndiđ er ađ manni skuli fćrđur lífeyrir mánađarlega og skattur og...
4.8.2008 | 22:35
Síđasta í flokknum "Óvenjuleg mannanöfn" > Konur (4:4)
Ţetta er síđasti listinn (af 4) yfir mannanöfn sem ég safnađi fyrir 30-40 árum og mér ţótti óvenjuleg ŢÁ ( ţegar ég safnađi ţeim). Sum nafnanna finnst mér ekkert undarleg núna. Reyndar gćti ég fengiđ nafnakast síđar, ţar sem blogggluggari sendi mér...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
2.8.2008 | 18:08
Frekar óvenjuleg mannanöfn - framhald > Konur (3:4)
Rafney Sveinrós Tvö eđa fleiri nöfn Rafnhildur Sveinveig Alma Söfrína Randíđur Svíalín Bentína Mekenía Reynhildur Sćma Bergljót Njóla Róbjörg Teitný Blćdís Dögg Rósenilja Tómína Dómhildur Olga Aldarrós Rósey Tryggveig Eiđný Hilma Rósfríđ Undína Gríma...
31.7.2008 | 22:00
Burtséđ frá réttindum reykjara og reyklausra ...
...finnst mér, eins og ćđi oft, ađ blessuđ málvitund fréttaskrifara nálgist međvitundarleysi "öllum er gert jafnt undir höfđi"
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
...
24.7.2008 | 20:34
Mannanöfn fyrr og nú - hjálpi mér himnarnir! 1:4
Ţessi fćrsla bloggvinar míns minntu mig á hvađ ég á ţrćlskemmtilega lista yfir mannanöfn sem ég safnađi í vinnu minni fyrir ca 35 árum. Ţau eru öll fengin úr kirkjubókum. Gćti ekki veriđ meira sammála um óbragđ af sumum nöfnum sem hreinlega er klínt á...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
22.7.2008 | 15:34
SYNDANDI. .NĆRBUXUR
Veit ekki hvort ţetta heyrir undir "spaugilegt" eđa "samfélag". Flest ćtlumst viđ til ađ fariđ sé eftir reglum samfélagsins (ađ ekki sé sagt - lögum) Ţađ á auđvitađ viđ um borna og barnfćdda (barđa og berfćtta) Íslendinga, Nýslendinga og gesti. Ef ekki...
5.7.2008 | 02:39
Brjálćđinga og dópista í Gúlagiđ
Gat ekki gert upp á milli ofangreindrar fyrirsagnar og: "Ţađ á ađ hengja og skjóta ţá helvítis ţrjóta" ... en svona er oft talađ um fólk međ geđrćna sjúkdóma og ţá sem hafa fest í gildru (ólöglegra) vímuefna. Kveikjan ađ ţessum pistli er upphlaup fólks...
2.7.2008 | 22:59
ÓLYMPÍUKÍNVERJAR - JÁ/NEI
Hef lengi og vel velt fyrir mér hvort rétt vćri ađ mótmćla m.a. mannréttindabrotum Kínverja međ ţví ađ sćkja ekki opnunarhátíđ OL og/eđa hćtta viđ ţátttöku í leikunum. Annars vegar get ég séđ ađ ţađ yrđi alvarleg áminning til KÍNVERSKRA YFIRVALDA . Efast...