MARGAR FLUGUR Í EINU HÖGGI - TÖKUM ŢÁTT

Svarađu kallinu!

18. desember 2008
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefja í dag nýtt fjáröflunar- og endurvinnsluátak undir heitinu „Svarađu kallinu!"

Átakiđ felst í ţví ađ björgunarsveitir safna gömlum gsm símum en ljóst er ađ slíkir símar leynast víđa í skúffum og skápum landsmanna. Björgunarsveitirnar koma símunum áfram til ţýska fyrirtćkisins Greener Solutions sem sérhćfir sig í endurvinnslu og endurnýtingu á gsm símum, og fá greitt fyrir hvert eintak.

Greener Solutions flokkar símana, hluti ţeirra fer í endurvinnslu ţar sem ýmsir málmar, svo sem gull og palladium, og plastiđ er endurunniđ. Ţeir símar sem eru nothćfir eru gerđir upp og sendir til ţróunarlanda ţar sem ţeir eru seldir á vćgu verđi.

Međ ţessu átaki hagnast allir; fólk losnar viđ gömlu símana, styrkir björgunarsveitir, sýnir umhverfisvernd í verki og ađstođar fátćkari íbúa heimsins ađ eignast síma sem oft koma ađ góđum notum, bćđi félagslega og fjárhagslega.

Björgunarsveitirnar munu taka á móti gsm símum á flugeldasölustöđum um allt land en ţeir opna sunnudaginn 28. desember.  Einnig verđa settir upp kassar á bensínstöđvum N1 á höfuđborgarsvćđunum sem og í verslunum símafyrirtćkja.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldóra Halldórsdóttir

Já - ţetta mun ég gera. Stórsniđugt.

Halldóra Halldórsdóttir, 18.12.2008 kl. 23:42

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég er međ svona 4-6 gamla gemsa í skúffunum hjá mér, ég gef ţá alla.    Ţetta er frábćr hugmynd ađ endurnýta ţessa gömlu síma. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 19.12.2008 kl. 01:15

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég er ennţá ađ nota minn fyrsta...........

Hólmdís Hjartardóttir, 19.12.2008 kl. 03:04

4 Smámynd: Beturvitringur

ég er á nr. 2. Gamli dó. Vonandi verđur hann nýttur eftir gjörgćslu.

Beturvitringur, 19.12.2008 kl. 03:50

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég er ennţá međ fyrsta gemsann minn, ég kaupi batterí í hann í Finnlandi.  Ég er međ svona gamlan Nokia 3310 síma sem er ábyggilega 8-9 ára gamall.  Ég seldi viđskiptavinum á barnum 2 batterí í vikunni.  Og grćddi smá peninga, eđa u.ţ.b 500 krónur á hvoru batteríi.  Allir gömlu gemsarnir sem eru í skúffunum mínum eru símar sem börnin mín hafa keypt.  Ég ţarf ađ fara ađ leita af ţessum gömlu gemsum. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 20.12.2008 kl. 03:25

6 identicon

Beturvitringur, ertu í björgunarsveit?

Ég á einn gamlan GSM. Ég neyddist til ađ kaupa nýjan af ţví ađ ég fékk ekki batterí í ţann gamala á Íslandi. Ćtla ađ gefa björgunarsveit hann.

Nefródíta 20.12.2008 kl. 16:41

7 Smámynd: Beturvitringur

Nei, mín kćra, Beturvitringur bjargar ekki nokkrum sköpuđum hlut né kvikindi, - ćtlar ţó ađ gefa síma nr.1 af ţví ađ rafhlađan í hann kostađi jafn mikiđ og nýr sími.

Vona ađ allir taki vel í ţetta. Verst hvađ Íslendingar eru (hafa veriđ) fúsir til ađ henda öllu í rusliđ.

Beturvitringur, 20.12.2008 kl. 17:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband