Færsluflokkur: Íslenskt mál
30.9.2008 | 01:10
HEYRT OG SÉÐ . . . .(ekkert um Glýttnir)
Málfar í auglýsingum og víðar... "... óskum eftir starfsmönnum til starfa á leikskóla..." (augl) "... er vinsælasta efni við liðverkjum í Noregi ..." (augl) ... í gönguferðum "er ég alltaf með tvo sokka meðferðis" (fararstjóri) ... göngufólk ætti "að...
Íslenskt mál | Breytt s.d. kl. 03:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
27.8.2008 | 02:03
Æ, æ, æ.
Er að hlusta á útvarp. Þáttarstjórnandi sagði að það ætti ekki að vera feimnismál að kaupa vítamín og steinefni vegna þurrks í leggöngum KVENNA. (Hvað um leggöng karla? ) . . . . . . . . . . . . . . Þetta væri hluti lífsins og ekki merkilegra en að kaupa...
Íslenskt mál | Breytt s.d. kl. 03:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
11.7.2008 | 00:20
Sköp kvenna almennt létt
Stundum er fjölgað "dagsflugum" t.d. til Spánar. Nú stendur e.t.v. til að fækka "flugum" frá Norður Ameríku. Allt er þetta samt á svo góðum "verðum". Nú bíð ég bara eftir að fólk fari að nota marga "sykra" í kaffið, - og telji jafnvel að "mjölin" séu...
6.6.2008 | 01:15
Varð MÁL að rita MÁL um MÁL
Fávitaháttur í stað viðtengingarháttar (haft eftir málfarskennara) og eignarfall á förum RÚV „Ég held að þetta er ekki í þágu borgarinnar" „Við töldum að það sé óeðlilegt" „Fræðingur" „Húðin endurnýjar sig á þriggja mánaða fresti...
3.6.2008 | 14:25
Fyndið í smáskömmtum - svo kárnar gamanið
Mig langar ósegjanlega að stofna varnarlið íslenskunnar (hef sett nokkra valinkunna á lista, sem ég hef þó ekkert gert við ennþá, vantar framtakið). Rás 2: (L. Bl?) „Ætlarðu að neimdroppa ?" (e. name drop) lauma nöfnum e-a til upplýsingar....
2.6.2008 | 23:20
Þjóðernisþunglyndi
Mér finnst næstum eins og íslenskan hafi óopinberlega verið lögð niður , og ég komin með ættjarðarþunglyndi vegna þess hve mjög mér finnst þjóðerni okkar þynnast hratt út. (Nú fæ ég að líkindum rasista- ef ekki nasista-stimpil) Náttúrunni ekki sýnd...
Íslenskt mál | Breytt 3.6.2008 kl. 01:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)