Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
Átakanleg lýsing á lífsreynslu konu sem varð fyrir misnotkun geðlæknis á Kleppi fyrir fjórum áratugum. Fréttatíminn 7. - 9. janúar 2011; 1. tbl. 2. árg. Geðlæknir hrekst úr starfi og af landi brott ... Ætli Sigrún Pálína geri sér grein fyrir því hvað hún...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 03:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2009 | 05:53
Geðgreining (svona að nýliðnum jólum)
...
Trúmál og siðferði | Breytt 17.1.2012 kl. 22:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
27.11.2008 | 14:37
Kraftaverk - Óskiljanlegt - Ástralinn Nick Vujicic
Þegar ég sá þennan mann fyrst þar sem hann flutti erindi / fyrirlestur í þætti sem sýndur var á Omega hélt ég að nú væru ofskynjanir farnar að hrjá mig. Hringdi í kunningja, bað hann að kveikja á stöðinni og segja mér hvað hann sæi!!! Hann gerir þvílíkt...
24.11.2008 | 17:17
Þurfum við e.t.v. að vara okkur líka?
Fékk þetta sent með tölvupósti á netfang sem eiginlega enginn veit um, frá sendanda sem ég þekki ekki. Því miður verð ég að taka undir margt af þessu: "DÝRMÆTAST ER FRELSIÐ. Á bókamarkaðinn er nú komin gagnmerk bók um innflytjendamálin í Noregi, eftir...
15.9.2008 | 01:52
Kynþáttahatarar og trúarbragðaofsækjendur
Þetta er fólk oft kallað að ósekju, svo sennilega lendi ég í þeirri þró. Reyndar virðast fæstir aðgreina þetta tvennt og kalla bara alla "rasista" (hefur hreint ekki neitt með trúarbrögð að gera, en rase d. eða race e. þýðir einfaldlega kynþáttur)....
20.7.2008 | 04:41
HOMMAR og heilög RITNING
Það er sennilega að bera í bakkafullan lækinn að impra enn einu sinni á þessu margumfjallaða málefni. Mér er bara ómögulegt að skilja homma og lesbíur varðandi ásókn í að fá "hjóna"-vígslu staðfesta kirkjunnar klerkum. Samkynhneigðir eru hreint ekki...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 04:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
2.6.2008 | 23:57
Upplýsingar
DoctorE birtir á bloggi sínu mjög áhugavert sjónvarpsviðtal við "arabíska" konu sem þorir að bjóða þeim birginn sem sennilega vildu hana feiga.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 23:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2008 | 17:57
K Ó R A N I N N
Fyrir þá sem vilja lesa og kynna sér Kóraninn, er hann að finna eftir þessari slóð, reyndar á ensku: http://nmsismail.faithweb.com/quaran.htm
23.3.2008 | 03:42
Iranskar flugfreyjur taka niður slæðurnar í millilandaflugi
Þetta gera þær af tillitssemi við þá farþega sem ekki tilheyra islam. . . . . . . . . Sennilegt? Þetta gerðu íslenskar flugfreyjur þó í pílagrímafluginu forðum, með "hinum" formerkjunum
21.3.2008 | 03:13
MARSIPANsálmabækur og "5 mínútna BIBLÍAN"
Grimmt eru auglýstar til sölu "MARSÍPANsálmabækur" annars vegar og "FIMM MÍNÚTNA Biblían" hins vegar. Víst hljóta það að vera fermingarbörn og -veisluhaldarar sem auglýsingarnar miða á. Ég hef ekkert á móti því að Biblían og mörg önnur þung rit- og...