Færsluflokkur: Vísindi og fræði
27.11.2008 | 14:37
Kraftaverk - Óskiljanlegt - Ástralinn Nick Vujicic
Þegar ég sá þennan mann fyrst þar sem hann flutti erindi / fyrirlestur í þætti sem sýndur var á Omega hélt ég að nú væru ofskynjanir farnar að hrjá mig. Hringdi í kunningja, bað hann að kveikja á stöðinni og segja mér hvað hann sæi!!! Hann gerir þvílíkt...
15.6.2008 | 02:18
Það sem GEÐSJÚKLINGAR þurfa síst
Vil ég að svona yrði mömmu, pabba, systur, bróður, dóttur, syni, vinum og venslamönnum sinnt?? Að Securitas starfsmenn "vakti" sjúklinga á geðdeild (um?) kveikti á þessu skjátli. Sigurður Þór Guðjónsson skjátlar um þetta á sinni síðu. Það er samt ekkert...
ÓLÍK MEÐUL er yfirskrift merkilegrar (að ekki sé sagt magnaðrar) frásagnar Einars Magnússonar , lyfjamálastjóra heilbrigðisráðuneytisins. Greinin / viðtalið birtist á heimasíðu HUGARAFLS og er ekki síður skemmtileg en fræðandi. Einar vann við að koma á...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 02:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.5.2008 | 08:17
Fróðlegt - ekki á allra vitorði
Stig Richter 1 Orkan í Júl 800.000 J 2 25.000.000 J 3 800.000.000 J 4 25.000.000.000 J 5 800.000.000.000 J 6 25.000.000.000.000 J 7 800.000.000.000.000 J 8 25.000.000.000.000.000 J
6.4.2008 | 13:43
ÞRIÐJI heimurinn. Hvar eru FYRSTI OG ANNAR heimurinn?
Búinn að leita nokkuð í fræðibókmenntum, kannski ekki nóg úr því að ég fann ekki skýringu. Nú bið ég því aðra beturvitringa að senda mér fróðleik. Öll heyrum við talað og skrifað um "Þriðja heiminn". Við höfum óskýra (allavega ég) hugmynd um hvaða lönd...
6.2.2008 | 16:52
Siðferði markaðarins - viljum við þetta? - Ekki ég. En þú?
Öskudagur er neysluhvetjandi dagur eins og flestir aðrir dagar í okkar heimshluta. Auglýsingarnar velta yfir skilningarvit okkar áheyrendanna/áhorfendanna, svo spyrna verður við til að halda sjó. Það er samt ömurlegast þegar auglýsingar beinast að börnum...
15.1.2008 | 01:26
Skelfilegt að missa aleiguna, bankarnir banka á dyr
Ungur maður festi kaup á íbúð, ekkert mjög stórri en snoturri þó. Hann var heppinn og lánsmöguleikar góðir. Bankar buðu há lán á þessum tíma svo hann hrósaði happi yfir að hafa fengið 90% lán . Hann var búinn að vera það lengi á vinnumarkaði að hann átti...
12.1.2008 | 00:57
Ha? RÍÐUR SÉR TIL RÚMS! Hver? Er klæmst í útvarpinu?
Þegar ég hlusta á útvarp fer margt af stað í mínum "BesserWisser" heila. Stundum garga ég á hálfvitana (en bara ef það er fólk sem hefur atvinnu af því að tala) Stundum hlæ ég dátt og skyndilega. Til tilbreytingar þá rek ég upp hlátur, hlæ svo dátt meðan...
11.1.2008 | 01:07
Enginn KEPPUR, LAKI né VINSTUR, bara VÖMB, samt jórtrum við
Hvorki útlenska né vitleysa. Aðallega óþarfa málalengingar og stundum allfyndnar. Þessar setningar hef ég ýmist lesið eða heyrt. Strika undir það sem mér þætti mega seppa: ... þeir voru báðir sammála. ... gylli til boð (annaðhvort tilboð eða gylliboð )...
10.1.2008 | 02:21
LSD, STP, LBJ, DNA. USA = BNA. ríki eða fylki
Nú verður Beturvitringur að brjóta odd af oflæti sínu og fá botn í þetta mál með hjálp annarra. USA vitum við að stendur fyrir " U nited S tates of A merica". Á íslensku er þar með skammstöfunin BNA fyrir B andaríki N orður A meríku (veit ekki einu sinni...