Færsluflokkur: Fjölmiðlar
25.4.2009 | 04:10
Auður og Ógildur
... þau mektarhjón. Sértu að hugsa um að skila auðu, mæta ekki á kjörstað eða ónýta kjörseðilinn þinn, þá hefurðu auðvitað fullt leyfi til þess. En leyfið til að FÁ að kjósa virðist nú flestum dýrmætara. Ef þú ert eins og margur, sért ekki viss um hvað...