22.1.2008 | 00:29
Þrældómur út yfir gröf og dauða... og fleira
Sumt séð og sumu skotið að mér frá bloggvinum og fleirum
"Fokhelt hús fauk á Suðureyri"
"Lenti í átökum við Reykjavíkurapótek"
Maður nokkur var að lýsa því þegar Bobby Fischer þáði boð á heimili hans og komst þannig að orði: ..."þegar hann kom inn úr þröskuldinum"... (Vikulokin í dag á Rás 1).
Auglýsing í blaði: "Lærið söng"
Fyrirsögn: "LÁTNIR ÞVO BÍLA Á NÓTTUNNI"
Frásögn í útvarpi: "Slökkvistarfið gekk vel, allt brann sem brunnið gat"
Nefródíta sendi mér frábæra athugasemd sem ég hafði ekki pælt í: **********
Sumir vilja "jafna launabilið", aðrir vilja "auka jafnréttið" Hvar er fólkið sem einfaldlega vill "jafnrétti"?
"Jafna launabilið"?! Ég kann íslensku ekki nógu vel til að vita hvað þetta getur hugsanlega átt að þýða. ***************** Nefródíta hugsar :)
"Það er ekki vitað, svo vitað sé"
Flokkur: Spaugilegt | Breytt 5.3.2008 kl. 21:22 | Facebook
Athugasemdir
Slökkvistarfið gekk vel, allt brann sem brunnið gat..... þetta er hrein snilld.
Linda litla, 22.1.2008 kl. 01:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.