28.1.2008 | 02:01
Mótmćlendur O G skríll (ath! ekki "eđa")
Ţađ er alveg sjálfsagt og réttmćtt ađ mótmćla ţví sem manni ţykir óhćfa.
Margir lögđu leiđ sína á fundarpalla Ráđhússins en ţađ var allmislitur hópur. Suma mćtti nánast kalla leigumótmćlendur (ekki "atvinnu-", fengu vísast engin laun önnur en útrásina).
Ţađ má samt EKKI gleyma ţví ađ ţarna var hópur siđađs fólks sem kominn var til ađ fylgjast međ, og/eđa mótmćla nýju stjórninni. Ţessi hluti lét ađ engu óđslega og sumir sögđust hafa fyrirvariđ sig fyrir ađ hafa hugsanlega veriđ álitnir sem hluti skrílslátahópsins
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.3.2008 kl. 21:23 | Facebook
Athugasemdir
Viđ vitum öll ađ í svona stórum hópi mun einhver fara fram úr sjálfum sér. (nú langađi mig ađ skrifa.missa sig)...
Hólmdís Hjartardóttir, 28.1.2008 kl. 02:31
Gott, ţú ert međ orđa- og málfars-síu! - "Fattar" ţegar ţú "ert ađ" "missa ţig"
Ég lít á ţig sem fóstbróđur
Beturvitringur, 28.1.2008 kl. 02:38
Já já
Hólmdís Hjartardóttir, 28.1.2008 kl. 03:36
Já já, ég er nú alveg sćmileg í íslensku
Hólmdís Hjartardóttir, 28.1.2008 kl. 03:38
Ég held ég hafi átt 2 bestu íslenskukennara sem völ var á. Á Húsavík Sigurjón Jóhannesson, á Akureyri Gísla Jónsson
Hólmdís Hjartardóttir, 28.1.2008 kl. 04:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.