6.4.2008 | 13:43
ÞRIÐJI heimurinn. Hvar eru FYRSTI OG ANNAR heimurinn?
Búinn að leita nokkuð í fræðibókmenntum, kannski ekki nóg úr því að ég fann ekki skýringu. Nú bið ég því aðra beturvitringa að senda mér fróðleik.
Öll heyrum við talað og skrifað um "Þriðja heiminn". Við höfum óskýra (allavega ég) hugmynd um hvaða lönd flokkist þar undir.
Veit einhver nánari skilgreiningu á þessum "heimi" og AF HVERJU ÞETTA ER KALLAÐ "ÞRIÐJI HEIMURINN"? Það leiðir svo af sér aðra spurningu sem mig langar líka rosalega að fá svar við:
HVAR ER ÞÁ FYRSTI HEIMURINN OG ANNAR HEIMURINN?
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Ekki get ég hjálpað þér
Hólmdís Hjartardóttir, 6.4.2008 kl. 13:45
Er ekki sá fyrsti á undan Íslendingum sá annar á eftir þeim(Íslendingum) þannig er allavega fjölmiðlaumræðan.
Eiríkur Harðarson, 8.4.2008 kl. 00:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.