Gæludýr frá öðrum hnöttum.

Kannski hafa margir á undan mér velt þessu upp eftir að hafa velt vöngum vel og lengi.

Hvernig stendur á þessum yfirlýsingum sem gegnumgangandi eru um geimverur sem hingað eiga að hafa komið í jarðarför og stundum sést.

Alls kyns meintar skrítnar fígúrur eru álitnar verur frá öðrum kerfum. Þetta er auðvitað ekki "fólkið" sjálft, heldur (gælu-) dýr sem notaðir eru í könnunarleiðangra.  Hvað gerði mannfólkið hér á Jörð í fyrstu geimskotunum? Jú, jú, þeir sendu t.d. apa.  Sjáið þið ekki fréttir í "blöðum" "þar úti" með lýsingar á jarðverunum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Já þú heldur það

Hólmdís Hjartardóttir, 19.4.2008 kl. 02:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband