Kvikmyndasafn Íslands 2008

Um daginn var rússneska stórmyndin Hamlet sýnd í Bæjarbíó (rússn: Gamlet ekkert "H" þar) Hún er "að öðrum Hamletmyndum ólöstuðum, fremst meðal jafningja"

Á morgun, þri. 22.apr og aftur lau. 26.apr. verður Flamenco Carlos Saura. Hún er ótrúlega flott, var með gæsahúð mestallan tímann, ef ekki bara oddaflug.

Þeir sem hafa áhuga á að skoða gamla og nýja gullmola ættu að finna ýmislegt við sitt hæfi í Bæjarbíó, fyrir 500 kall.

Kvikmyndasafnið er með vefsíðuna: www.kvikmyndasafn.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sá Flamenco á sínum tíma hún er ótrúlega flott.

Hólmdís Hjartardóttir, 22.4.2008 kl. 02:55

2 Smámynd: Beturvitringur

Manstu hvernig hægt var að segja allt sem segja þurfti og vel það, bara með takti, fótaburði og andlitssvip. Líkamsstarfsemin fer að vinna í takt við tónlistina og framvindu myndarinnar. Ótrúlega mögnuð mynd.

Beturvitringur, 23.4.2008 kl. 01:31

3 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Takk fyrir góða kveðju! Ég hef stundum farið á bíó þar, en er ekki nógu duglegur við það. Sá Persóna og fleiri myndir Bergmans þar.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 29.4.2008 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband