27.11.2008 | 14:37
Kraftaverk - Óskiljanlegt - Ástralinn Nick Vujicic
Þegar ég sá þennan mann fyrst þar sem hann flutti erindi / fyrirlestur í þætti sem sýndur var á Omega hélt ég að nú væru ofskynjanir farnar að hrjá mig. Hringdi í kunningja, bað hann að kveikja á stöðinni og segja mér hvað hann sæi!!!
Hann gerir þvílíkt grín að sjálfum sér og aðstæðum sínum og segist karlmannlegastur í röddinni. Nú er þetta komið á jútjúb svo ég verð að leyfa fleirum að kíkja á Nick Vujicic
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Trúmál og siðferði, Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Var búin að sjá hann.....hann er ótrúlegur
Hólmdís Hjartardóttir, 28.11.2008 kl. 00:55
Vá þvílíkur karakter.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.11.2008 kl. 01:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.