Lítil og krúttleg bankasaga, nr 2

Af alkunnri smámunasemi og ţörf fyrir ađ hafa allt á hreinu međ ţađ sem ađ mér víkur, fór ég betur yfir skilagreinina frá Landsbankanum ţegar ég fékk endurgreidda 2/3 af sparifé mínu á peningamarkađsreikningi LÍ.

Jú, ég kíkti yfir ţađ um daginn en gekk ekki frá ţví í FĆL :)

Nú skođađi ég betur. Jú, jú, ég fékk 68,2% eđa 62,8% (gott og vel, ég man ţađ ekki) en hitt veit ég ađ ég fékk ekki 1/3 af ţeim peningum sem ég lagđi inn ţegar ég minnkađi viđ mig í húsnćđi og nota til ađ geta greitt húsnćđislán af ţeirri litlu.

logo

 

 

Svo SPRAKK ÉG ÚR HLÁTRI, ÉG BORGAĐI FJÁRMAGNSTEKJUSKATT!!! Grin  Whistling

Ég skil svosem alveg hvernig ţetta er hugsađ; tekin hefur veriđ sá hluti sem ég ţó fékk útborgađan og reiknađur fjármagnstekjuskattur á ţann hluta, án tillits til "dauđa hlutans"

En hálfa og tóma glasiđ = ég fékk ţó 2/3 sem er MJÖG mikiđ miđađ viđ ţađ sem ég hélt í fyrstu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Ţađ er gott ađ geta séđ hlutina í jákvćđu ljósi. Ekki veitir af.

Emil Örn Kristjánsson, 12.12.2008 kl. 00:07

2 Smámynd: Beturvitringur

Já, ţađ er alltaf nauđsynlegt en mig grunar samt ađ hláturinn hafi frekar veriđ af hneykslan og undrun heldur en kćti

Beturvitringur, 12.12.2008 kl. 00:29

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

 Til hamingju međ fjármagnstekjuskattinn.  2/3 eru betri en ekkert

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 12.12.2008 kl. 01:18

4 Smámynd: Beturvitringur

Ţađ er ţó satt Jóna. Var í útlandinu ţegar ţetta allt var ađ gerast og ţađ skemmdi "svolítiđ" fyrstu dagana ţegar ég hélt ég hefđi misst allt. Var jafnvel ađ skamma mig fyrir ađ eyđa ţá peningum í rándýra ferđ. Guđi sé lof ađ ég eyddi ţví ţó.

Beturvitringur, 12.12.2008 kl. 03:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband