Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
6.8.2008 | 02:18
Skattaskaup og lífeyrisspaug
Ég hef það bara assgolli gott, takk!
Þakka sérstaklega þeim sem borga skatta og gjöld til samfélagsins því frá þeim fæ ég launin mín.
Það sem mér aftur á móti finnst alltaf jafn "gekkt" fyndið er að manni skuli færður lífeyrir mánaðarlega og skattur og útsvar tekið af honum jafnharðan, - að hluta til af sama kerfinu.
Það sem er svo ennþá fyndnara er að ár eftir ár fær maður innheimtukröfu um að maður hafi fengið OF MIKIÐ greitt (jafnvel þótt EKKERT breytist milli ára)
Það er varla hægt annað en að hlæja að þessu > > >
4.8.2008 | 22:35
Síðasta í flokknum "Óvenjuleg mannanöfn" > Konur (4:4)
Þetta er síðasti listinn (af 4) yfir mannanöfn sem ég safnaði fyrir 30-40 árum og mér þótti óvenjuleg ÞÁ (þegar ég safnaði þeim). Sum nafnanna finnst mér ekkert undarleg núna.
Reyndar gæti ég fengið nafnakast síðar, þar sem blogggluggari sendi mér álitlegan lista með nútímalegri mannanöfnum.
Abigail | Engilráð | Kristlukka | |
Addbjörg | Epíphanía | Kristmey | |
Agnea | Erlína | Kristólína | |
Albertína | Ermenga | Kristvílín | |
Aldinnýja | Estíva | Lassarína | |
Alfífa | Evalía | Laufalind | |
Almannagjá | Evlalía | Leopoldína | |
Anína | Eyvalína | Lífgjöf | |
Arabella | Felldís | Lífvæna | |
Ardúlína | Fídes | Lindís | |
Auðna | Finney | Lisibet | |
Axelma | Fregn | Listalín | |
Ámisína | Freygerður | Ljósbjörg | |
Árbót | Friðljúf | Ljósbrá | |
Ársæl | Friðmey | Loftey | |
Baðdís | Friðsemd | Loftveig | |
Balbína | Frumrósa | Lundfríður | |
Baldey | Föbína | Maddý | |
Bárðlína | Gerborg | Malkista | |
Benía | Gestheiður | Manfína | |
Benzína | Gestína | Mara | |
Berglína | Gissunn | Markrún | |
Bergný | Gjaflaug | Marsibil | |
Bersabe | Grímbjörg | Marsína | |
Bessabína | Gríshildur | Marveig | |
Bestla | Guðbranda | Málhildur | |
Betúelína | Hafalda | Mánasína | |
Bjarnasigrún | Hafgríma (1898) | Mekkína | |
Bjarnþrúður | Haflín | Meklína | |
Björnónía | Hallótta | Melkör | |
Blómey | Hauður | Mensalína | |
Blómlaug | Heiðrós | Messíana | |
Blædís | Hergerð | Metónía | |
Bogey | Hermannía | Mikkalína | |
Bóndlaug | Herselína | Mildríður | |
Bóthildur | Hippolithe | Mósíða | |
Broteva | Hippólía | Mundhildur | |
Brynfríður | Híramía | Munnveig | |
Byrgja | Hjalta | Myrney | |
Daðína | Hjörfríð | Nahemi | |
Dagmey | Hjörleif | Narfheiður | |
Dalalilja | Hjörtfríður | Neríður | |
Dalrós | Hreindís | Nikhildur | |
Danfríður | Hugljúf | Nýbjörg | |
Danhildur | Hörn | Októlína | |
Debora | Höskjóna | Olgeira | |
Diðrika | Iðbjörg | Ottólína | |
Diljá | Idda | Ósa | |
Drisíana | Illheiður | Ósrunn | |
Dýrolína | Ilmur | Óvína | |
Egedía | Indíana | Páley | |
Eggþóra | Ívör | Pálfríður | |
Egillína | Jafetína | Pálmey | |
Eik | Jasína | Petólína | |
Eileifína | Járnbrá | Petrónella | |
Eilífína | Jensey | Petrós | |
Einey | Jófinna | Péturlín | |
Einína | Jólín | ||
Einstínveg | Jónasína | ||
Einvarðína | Jósabet | ||
Ektalína | Júdit | Safnað hjá Erfðafrn.HÍ 1971-1975. | |
Elínora | Júlietta | Heimild: Kirkjubækur | |
Elíveig | Júnía | ||
Ellisif | Jörína | ||
Emeraldína | Karlína | ||
Emerantína | Kolvíga | ||
Emerisjóna | Kolþerna | ||
Eneka | Konkordía | ||
Engilbertína | Kortrún | ||
Engilbjörg | Kristensa | ||
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.8.2008 | 18:08
Frekar óvenjuleg mannanöfn - framhald > Konur (3:4)
Rafney | Sveinrós | Tvö eða fleiri nöfn |
Rafnhildur | Sveinveig | Alma Söfrína |
Randíður | Svíalín | Bentína Mekenía |
Reynhildur | Sæma | Bergljót Njóla |
Róbjörg | Teitný | Blædís Dögg |
Rósenilja | Tómína | Dómhildur Olga Aldarrós |
Rósey | Tryggveig | Eiðný Hilma |
Rósfríð | Undína | Gríma Lalla |
Rósída | Úlfhildur | Iða Brá |
Rósinkransa | Úlfrún | Ingunn Vínvaldína |
Rúfía | Vagnbjörg | Ísafold Véfreyja |
Runveldur | Vagnborg | Íshildur Þrá |
Sabína | Vagnfríður | Jensína Hróbjört |
Salma | Vaka | Lillý Lofthæna |
Salmagnía | Valey | Lonney Hilma |
Septemborg | Véfreyja | Mikaelína Arí |
Siglín | Vélaug | Salgerður Sveina |
Sigurfljóð | Veróníka | Steingerður Védís |
Sigurðhelga | Vígdögg | Sturlína Petrína |
Sigurlilja | Vilfríður | Sveinfríður Horselía |
Sigurunn | Vordís | Sæbjörg Esja |
Silfa (Silfá) | Xenía | Sædís Austan |
Skúlína | Yrssa | Þorláksína Sigurbjörg |
Snjála | Þjóðbraut | Ögn Marta (1956) |
Snorra | Þórvé | |
Sólbjört | Þórvildur | Með föðurnöfnum |
Sólbrún | Ögmunda | Feldís Felixdóttir |
Sóllilja | Ölrún | Svíalín Salmannsdóttir |
Sólmánía | Ölveig | Vagnfríður Vagnsdóttir |
Styrgerður | Ölvína | Merzíana Marzellíusdóttir |
Sumarrós | Öndís | Tormóna Ebeneserdóttir |
Sveininborg | Örbrún | Hippolithe Jónsdóttir (18.öld) |
Safnað hjá Erfðafrn.HÍ 1971-1975. Heimild: Kirkjubækur |
1.8.2008 | 00:46
Er allt komið í lag á Morgablorgi?
Ferðalög | Breytt 2.8.2008 kl. 18:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)