Færsluflokkur: Lífstíll

Þarf nokkur að spara? (Getur reynst dýrt að reka 900m2 bústað : ( )

Ef til vill ekki gustuk að leiðbeina við raforkusparnað þar sem það gæti vel orðið til þessa að orkuveitan hækkaði raforkuverð VEGNA MINNI NOTKUNAR, enda fordæmi fyrir því (á hlýju sumri forðum) En það er samt góðra gjalda vert að þeir gáfu út þessar...

Úlfaldi í kvöldmat

... nei honum var ekki BOÐIÐ í kvöldmat, heldur borðaður í kvöldmat (og aftur og aftur og aftur :( Ég fékk svo uppörvandi og vingjarnlega athugasemd frá góðum bloggvini að nú klessi ég einni færslu í andlitið á ykkur, enda ekki skrifað stafkrók í mánuð....

Langar að fá kveðju(r)

Ég á afmæli í dag og langar svo að fá afmæliskveðju, skyldi það ganga? :) Enginn kemur, enginn sést/ enginn dvelur hjá mér/ allir sem ég unni mest/ eru farnir frá mér.

FORDÓMAR (mínir) um FORSETAFRÚ

Margir vilja gjarnan hafa forsetafrúna okkar frjálslega og hegða sér alþýðlega. En hvar er línan sem fær okkur til að finnast hún kjáni með óseðjandi athyglisþörf? Mínir fordómar byrjuðu strax, rétt eftir "ráðrúmslegu" hjónaleysanna, þegar hún sagðist...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband