Færsluflokkur: Íslenskt mál

HEYRT OG SÉÐ . . . .(ekkert um Glýttnir)

Málfar í auglýsingum og víðar... "... óskum eftir starfsmönnum til starfa á leikskóla..." (augl) "... er vinsælasta efni við liðverkjum í Noregi ..." (augl) ... í gönguferðum "er ég alltaf með tvo sokka meðferðis" (fararstjóri) ... göngufólk ætti "að...

Æ, æ, æ.

Er að hlusta á útvarp. Þáttarstjórnandi sagði að það ætti ekki að vera feimnismál að kaupa vítamín og steinefni vegna þurrks í leggöngum KVENNA. (Hvað um leggöng karla? ) . . . . . . . . . . . . . . Þetta væri hluti lífsins og ekki merkilegra en að kaupa...

Sköp kvenna almennt létt

Stundum er fjölgað "dagsflugum" t.d. til Spánar. Nú stendur e.t.v. til að fækka "flugum" frá Norður Ameríku. Allt er þetta samt á svo góðum "verðum". Nú bíð ég bara eftir að fólk fari að nota marga "sykra" í kaffið, - og telji jafnvel að "mjölin" séu...

Varð MÁL að rita MÁL um MÁL

Fávitaháttur í stað viðtengingarháttar (haft eftir málfarskennara) og eignarfall á förum RÚV „Ég held að þetta er ekki í þágu borgarinnar" „Við töldum að það sé óeðlilegt" „Fræðingur" „Húðin endurnýjar sig á þriggja mánaða fresti...

Fyndið í smáskömmtum - svo kárnar gamanið

Mig langar ósegjanlega að stofna varnarlið íslenskunnar (hef sett nokkra valinkunna á lista, sem ég hef þó ekkert gert við ennþá, vantar framtakið). Rás 2: (L. Bl?) „Ætlarðu að neimdroppa ?" (e. name drop) lauma nöfnum e-a til upplýsingar....

Þjóðernisþunglyndi

Mér finnst næstum eins og íslenskan hafi óopinberlega verið lögð niður , og ég komin með ættjarðarþunglyndi vegna þess hve mjög mér finnst þjóðerni okkar þynnast hratt út. (Nú fæ ég að líkindum rasista- ef ekki nasista-stimpil) Náttúrunni ekki sýnd...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband