FORDÓMAR (mínir) um FORSETAFRÚ

Margir vilja gjarnan hafa forsetafrúna okkar frjálslega og hegða sér alþýðlega. En hvar er línan sem fær okkur til að finnast hún kjáni með óseðjandi athyglisþörf?

Mínir fordómar byrjuðu strax, rétt eftir "ráðrúmslegu" hjónaleysanna,  þegar hún sagðist ætla að verða góður fulltrúi íslensku þjóðarinnar. Já takk, en nei, takk, afbið fulltrúa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Láttu nú ekki svona. Hún er bara ofvirk og ræður ekki alltaf alveg við sjálfa sig. Hún hefur staðið sig ágætlega.

Hólmdís Hjartardóttir, 12.5.2008 kl. 00:27

2 Smámynd: Beturvitringur

Ok, Ok, Ok, mér finnst bara að hún verði að stilla sig um að taka athyglina frá (háttvirtum?) gestum sínum/okkar. Á þá ekki bara að setja stúlkuna á rítalín? Æi, leyfðu mér að láta þetta fara í taugarnar. Tek mig á fljótlega

Beturvitringur, 12.5.2008 kl. 01:02

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 12.5.2008 kl. 01:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband