Ekkert blóð, engin byssa, engar ........ og enginn andsetinn

Samt var fullur salur af harla ánægðum áhorfendum. Þeir sem fæddir eru eftir upplausn sveitarinnar hefðu þó sennilega ekki eins gaman af myndinni. Sumir sem ekki hafa séð myndina, segja hana kellingamynd, en það er hún hreint ekki.

Vilji einhver horfa á saklaust ævintýri InLovesem fléttað hefur verið í kringum hressilega tónlist Abba heitinnar, til að hlæja, komast í stuð og líða vel þegar upp er staðið, held ég að væri ráð að skella sér á "Mama mia"  Allavega gef ég myndinni mín bestu meðmæli.  Ef ekki hefði verið fyrir gigtarskanka og innanmein, hefði ég dansað út úr bíóinu Grin

mamamiamamamia þrjár aðal


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband