25.8.2008 | 03:23
Sálrćnt áfall viđ bensíndćlu
Keypti bensín í nótt. Valdi ódýrasta stađinn í nágrenninu. Ego, Skeljungur, Orkan og N1 urđu á vegi mínum og ţó nokkur munur milli ţessa stađa.
Valdi Orkuna. Á dćlunni stóđ ađ lítrinn kostađi 158,80 (e.t.v.158,60, ekki alveg viss). Međan ég stóđ og dćldi hátt í 40 lítrum á geyminn, heyrđist oggulítiđ hljóđ; svona lágvćrt "klikk". Til ađ vera viss um ađ ekki vćri eldhaf í vćndum, vegna sprenginga í bensínbirgđunum, leit ég leiftursnöggt í áttina ađ hinu ógnvćnlega "klikki".
Mér fannst eins og himnarnir hefđu lokast og bjóst frekar viđ frosti í helvíti, en ţví sem ég sá: Lítrinn hafđi "klikkađ" niđur í 158kr. Ć, ć, og ég rétt ađ ljúka viđ dćlingu, jćja 80 aurarx40lítrar eru nú ekki nema 32 krónur og ţađ dugar ekki einu sinni fyrir kókómjólk.
Annađ og jafnvel alvarlegra sjokk helltist yfir mig, ţannig ađ mér lá viđ öngviti, ţegar ég dró út kvittunina úr sjálfsalanum. Herra Tankur hafđi tekiđ nýja verđiđ í reikninginn! svo ég fékk bćđi lćgsta lítraverđiđ OG ţrjátíuogtúkallinn. Fór heim og tók róandi.
Ćtli Samráđsstofnun viti af ţessu?
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
Mikiđ er ég feginn fyrir ţína hönd.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 25.8.2008 kl. 16:01
Allavega hér eftir kem ég ekki nálćgt bensíndćlu, í björtu!
Beturvitringur, 27.8.2008 kl. 00:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.