GLEĐISÖNGUR SPARIFJÁREIGANDANS

Gćinn sem geymir aurinn minn

 

Ég finn ţađ gegnum netiđ

ađ ég kemst ekki inn

á bankareikninginn,

en ég veit ađ ţađ er gći

sem geymir aurinn minn,

sem gćtir alls míns fjár,

og er svo fjandi klár,

kann fjármál upp á hár,

býđur hćstu vextina,

og jólagjöf hvert ár.

 

Ég veit hann axlar ábyrgđ,

en vćlir ekki neitt,

fćr ţess vegna vel greitt,

hendur hans svo hvítţvegnar

og háriđ aftursleikt.

Ţó segi' í blöđunum

frá bankagjaldţrotum

hann fullvissar mig um:

Ţađ er engin áhćtta

í markađssjóđunum.

 

Ég veit ađ ţessi gći

er vel ađ sér og vís;

í skattaparadís

á hann eflaust fúlgur fjár,

ef hann kemst á hálan ís.

Ţví oftast er ţađ sá,

sem minnstan pening á,

sem skuldin endar hjá. -

Fáir slökkva eldana,

sem fyrstir kveikja ţá.

Október 2008.

Lagiđ viđ ljóđ Davíđs Stefánssonar, - "Konan sem kyndir ofninn minn"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband