Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

ÓLYMPÍUKÍNVERJAR - JÁ/NEI

Hef lengi og vel velt fyrir mér hvort rétt vćri ađ mótmćla m.a. mannréttindabrotum Kínverja međ ţví ađ sćkja ekki opnunarhátíđ OL og/eđa hćtta viđ ţátttöku í leikunum.

Annars vegar get ég séđ ađ ţađ yrđi alvarleg áminning til KÍNVERSKRA YFIRVALDA.  Efast samt um ađ ţau, frekar en mörg önnur, létu ţađ hafa áhrif á stjórnarfar og/eđa dómsmál og hegningar sem ţau fara eftir og stunda; drćgju úr mannréttindabrotum.

Hins vegar sé ég andlit hins ALMENNA KÍNVERSKA BORGARA. Ţeir kćtast og hlakka til ţessarar gleđihátíđar sem veitir ţeim heimsathygli. Ţar er ađallega í forgrunni ungt afreksfólk sem hefur ekkert međ stjórnvöld ađ gera og geta ekki stýrt neinu nema eigin hug og líkama.

Reyndar eru frásagnir af íţróttafólki, bćđi í Kína og víđar, sem eru ţrćlar íţróttaćfinga frá unga aldri til ađ geta "slegiđ í gegn" og boriđ hróđur lands síns. Ţađ er ekki beint til umrćđu hér.

Er réttlćtanlegt ađ eyđileggja möguleikana á einstćđri lífsreynslu ţessa fólks; kínverska íţróttafólksins og íţróttahetja allra heimsins ţjóđa? NEI, ţá fyndist mér ađ veriđ vćri ađ "hengja bakara fyrir smiđ."  Auk ţess sem ég hef enga trú á ađ slík mótmćli hefđu mćlanleg áhrif.

Er ástćđa til ađ opna augu heimsins fyrir ţeim brotum sem ţegnarnir verđa fyrir? . En ţá ţarf ađ finna ađrar leiđir, leiđir sem spegluđu ţá sjálfa og yrđi ţeim til minnkunar.

Ef ráđist yrđi gegn mannréttindabrotum međ ţví ađ fórna öllu starfi, tilhlökkun, ćfingum, undirbúningi og uppbyggingu vegna OL yrđi ađ horfa víđar um völl. Ţarf ekki ađ stinga líka ađeins á stjórnvöldum fleiri ríkja, m.a. BNA?

 


Getur nokkur láđ mér ...

... ţótt ég hangi oft viđ gluggann minn.  Málverkauppbođ hvađ? Fyllist andakt og ást á fósturjörđinni. Allah er nćrri ...

MYNDIR TEKNAR 2008 07 01 KL: 00:20

Norđurhiminn 20080701 0020IMG_1133

 Svífur yfir Esjunni sólrođiđ ský

Snćfellsjökull sést 2008 0701 0020IMG_1131

 Gamli "Snćjó" í stćrra lagi

 

1.júlí 2009 0020 IMG_1126

 Norđurhiminn


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband