Færsluflokkur: Spaugilegt
21.11.2008 | 01:48
Kvikindislegur - óábyrg færsla - enda felubloggari (*-*)
Lýtalækningar Íslenskur lýtalæknir var staddur á ráðstefnu erlendis með kollegum sínum. Eftir langa og stranga dagskrá ráðstefnunnar héldu ráðstefnugestir á öldurhús og gerðu sér glaðan dag. Eftir því sem líða fór á kvöldið og nóttina þynntist hópurinn...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 02:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
5.11.2008 | 02:39
Lítil og krúttleg bankasaga (*&*) VÁ, TILBOÐIÐ, mar!
Veit ekki hvort skal brosa eða yggla sig við svona framsetningu, allavega fæ ég svokallaðan aulahroll. Annað hvort er bankinn (markaðsdeildin) fífl, eða þeir halda að fólk sé fífl eða, það sem verst væri, - að fólk væri í raun fífl. Hafi ég skilið þetta...
17.9.2008 | 02:09
KONUR ?!#@!!&+/-
(Margmiðlunarefni)
25.8.2008 | 22:32
Niðurfall - mistak - útför - Tyrki - ræna
Löng; skeytastíl Fullgreidd 3 vikna (f.tvo) Marmarisferð (Tyrkland) felld niður með litlum fyrirvara. Pöntuð önnur ferð. Ferðaskrst vildi halda andvirðinu sem innborgun á þá "nýju"; fá 200þús kr lán hjá mér í 5-6 mán. Fannst það skítt, hafði þá þegar...
25.8.2008 | 13:23
Maður með húmör (sbr. blóðmör), ég kýs hann... út á það!
Bar(r)ack = braggi/bogaskýli, æ, æ,
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 13:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.8.2008 | 03:23
Sálrænt áfall við bensíndælu
Keypti bensín í nótt. Valdi ódýrasta staðinn í nágrenninu. Ego, Skeljungur, Orkan og N1 urðu á vegi mínum og þó nokkur munur milli þessa staða. Valdi Orkuna. Á dælunni stóð að lítrinn kostaði 158,80 (e.t.v.158,60, ekki alveg viss). Meðan ég stóð og dældi...
21.8.2008 | 01:56
VIÐ verðum að taka á'ðessu! Djöfull tókum VIÐ þá vel! VIÐ unnum þá!
Veit ekkert um íþróttir, nema að maður fer í sturtu áður en farið er í sundlaug. Nú ber svo við að ég missi lyst og fæ aukahjartslög (jafnvel sleglatif) og snert af bráðkveddu út af íslenska handboltaliðinu. Velti oft fyrir mér; get aldrei almennilega...
10.8.2008 | 02:19
Tískan ekki kynnt áfallalaust
Þetta sendi mér hann Töller, frábær vinur sem veit að ég er skepna. Áhorfendurnir kóróna svo allt.
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 02:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
27.6.2008 | 02:24
Skemmtileg auglýsing ... og ekki drasl
(Margmiðlunarefni)
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 02:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)