Færsluflokkur: Kvikmyndir
8.8.2008 | 20:58
Ekkert blóð, engin byssa, engar ........ og enginn andsetinn
Samt var fullur salur af harla ánægðum áhorfendum. Þeir sem fæddir eru eftir upplausn sveitarinnar hefðu þó sennilega ekki eins gaman af myndinni. Sumir sem ekki hafa séð myndina, segja hana kellingamynd, en það er hún hreint ekki. Vilji einhver horfa á...
28.6.2008 | 04:16
Loksins eitthvað hræódýrt hér á landi - bloggmiðlun : )
Sá um daginn í færslu Hólmdísar en hún hafði komið við í "Ríkinu" og gert góð kaup?! (ímyndaði mér að það hlyti þá að vera jarðskjálftaútsala) Þetta reyndist þá vera sjoppan "Ríkið" (eftir gömlu áfengisútsölunni á Snorrabrautinni sem var þarna til húsa)....
21.4.2008 | 15:05
Kvikmyndasafn Íslands 2008
Um daginn var rússneska stórmyndin Hamlet sýnd í Bæjarbíó (rússn: Gamlet ekkert "H" þar) Hún er "að öðrum Hamletmyndum ólöstuðum, fremst meðal jafningja" Á morgun, þri. 22.apr og aftur lau. 26.apr. verður Flamenco Carlos Saura. Hún er ótrúlega flott, var...
16.4.2008 | 01:39
BÍÓ
Fór í alvörubíó í kvöld. Á miðanum stóð: "BEZTU SÆTI" og neðst "Varðveitið miðann unz sýningu er lokið" Í anddyrinu var tímavél sem gerði mig 40-45 árum yngri! Enga fann ég reyndar poppkornslyktina, enda voru á þeim tíma, í besta falli, seldir litlir,...
11.1.2008 | 16:39
Hjaaaaáááálllllph - hilfe - hjælp - ayuda - help Alvarleg þráhyggja
- The Groove Tube - IMBAKASSINN Búin að hugsa öðru hverju um bíómynd sem ég sá eitthvað um 1970. "The Groove Tube" (ísl: Imbakassinn) Ein skorpa fór í það að fara á allar "góðu" videoleigurnar, án árangurs. "The Groove Tube" (ísl: Imbakassinn) Svo...