27.5.2008 | 00:08
ÉG Á alltaf nóg af peningum...
Ég á alltaf nóg af peningum ...
... OG legg fyrir í ferðasjóð. Af hverju tek ég aldrei eftir neinu, hvorki góðæri né hallæri? Hvað er að hjá mér?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:10 | Facebook
Athugasemdir
Hvernig ferðu að????? Legg reyndar líka í ferðasjóð
Hólmdís Hjartardóttir, 27.5.2008 kl. 00:26
Ertu ekki bara "hallærisleg"?
"Leggja fyrir", come on, hvar ertu eiginlega alin upp?
"Eiga ekki bágt", almáttugur að þú skulir leyfa þér þetta!
"Góðæri og hallæri" eru bara merkingarlaus orð, það eiga allir að eiga bágt annars eru þeir ekki marktækir! 
Nefródíta 27.5.2008 kl. 21:26
Æ, hvað er gott að eiga þig að. Þér tekst að lesa nákvæmlega meininguna út úr þessu
Beturvitringur, 27.5.2008 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.