Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
5.11.2008 | 02:39
Lítil og krúttleg bankasaga (*&*) VÁ, TILBOÐIÐ, mar!
Veit ekki hvort skal brosa eða yggla sig við svona framsetningu, allavega fæ ég svokallaðan aulahroll. Annað hvort er bankinn (markaðsdeildin) fífl, eða þeir halda að fólk sé fífl eða, það sem verst væri, - að fólk væri í raun fífl. Hafi ég skilið þetta...
4.10.2008 | 05:33
Þeir vita það allir - m.a.s. bandaríski Búskurinn
Geðlyf hljóta nú að fara að seljast sem aldrei fyrr. Flestir að fara á taugum yfir fréttum og hrakspám. SVO HEYRIST Í LANDSINS FEÐRUM (og mæðrum?) Noh, nú ætla þeir að gera skurk! Nú veit maður að allir kunna lausn efnahagsvandanum !! Jésss. Stuna....
26.9.2008 | 00:07
Lifandi dæmi um lánleysi lánsglaða landans
Þessa dagana er ég að leita mér að bíl. Það sem er óvenjulegt núna, eins og flestir vita, er gífurlegt framboð og mikil verðlækkun... sem kemur mér og öðrum kaupendum auðvitað afar vel. Veit samt ekki hvort ég hef brjóst í mér til að prútta við eiganda...
8.9.2008 | 23:21
Hæstu meðallaun á landinu = líklega hárrétt staðhæfing!
Forstjóri fjármálafyrirtækis sagði aðspurður um launakjör starfsmanna fyrirtækis "hans" að þeir gætu vel við unað þar sem meðallaun þessa fyrirtækis væru þau hæstu í landinu. Það er auðvelt að skilja það, hafi maður lágmarkskunnáttu í samlagningu og...
2.7.2008 | 23:10
SAMDRÁTTUR >>> höfum leyft bönkunum að draga okkur sundur og saman
Þarf virkilega 'kreppu' til að við byrjum að skilja? Hvaða heilvita, fullorðinn, fjárráða maður lét sér detta í hug að bankarnir væru að HJÁLPA viðskiptavininum með lánatilboðunum? Og hvernig datt okkur í hug að þiggja körfulán til áratuga þegar krónan...
17.6.2008 | 00:46
MARKLAUS fjölmiðlaKÖNNUN
Varla þarf íþróttamaður að borga (stórfé) til þess að fá að vita hvort hann hafi komist í mark, hve langt hlaupið (t.d.) hann hafi, á hve löngum tíma og hvar hann hafi verið í röðinni . Getur varla verið! Alltaf eru e-r kannanir í gangi. Núna stendur...
Viðskipti og fjármál | Breytt 18.6.2008 kl. 00:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2008 | 01:13
HJÁLPARSTOFNUN BANKANNA ±
Hjálparstarf bankastofnana ± Hvernig gátu bankar og önnur fjármálafyrirtæki blásið öllum sönsum og rökhugsun úr fólki ? Datt fólki virkilega í hug að þessi fyrirtæki væru að „hjálpa“ ungu fólki og öðrum sem þurfa á íbúðalánum að halda? Síðan...
... Þeir sem nota lyf að staðaldri, - jafnvel til lífstíðar, þurfa að vita hvar hægt sé að gera hagstæðustu kaupin því það skiptir ótrúlega miklu fyrir heimilispeninginn. Lífsnauðsynleg lyf eru reyndar ekki greidd af sjúklingnum sjálfum en við erum nú...
15.1.2008 | 02:41
Missti aleiguna! - Bankarnir miskunnarlausir!
Ungur maður festi kaup á íbúð, ekkert mjög stórri en snoturri þó. Hann var heppinn og lánsmöguleikar góðir. Bankar buðu há lán á þessum tíma svo hann hrósaði happi yfir að hafa fengið 90% lán . Hann var búinn að vera það lengi á vinnumarkaði að hann átti...